Litli litli minn
Litli litli minn
Horfir svo mikið á pabba sinn
Litli litli minn
Litli litli minn
Horfir svo mikið á pabba sinn
Loka litlu augun
Fara bara að sofa
Svífa inn í draumaheim
Dreyma eitthvað fallegt
Dreyma eitthvað sniðugt
Þá byrja ævintýrin þín
Litla litla mín
Litla litla mín
Horfir svo mikið á pabba sinn
Litla litla mín
Litla litla mín
Horfir svo mikið á pabba sinn
Loka litlu augun
Fara bara að sofa
Svífa inn í draumaheim
Dreyma eitthvað fallegt
Dreyma eitthvað sniðugt
Þá byrja ævintýrin þín